-
Ýmis sérvinnsla er í boði í hönnun ístöða. Þú kemur með þína hugmynd og við ráðum úr því að koma henni í sérgerð falleg ístöð sem gerir þín ístöð einstök. Polyhúðað. Hæð: ?? cm Breidd: ?? cm Ísöðin eru úr ryðfríu stáli sem gerir þau þægileg í þrifum og afar endingargóð. Falleg tvíbogin öryggisístöð. Breiður og góður stig flötur. Stig flöturinn mælist uþb. 11 cm á víddina og 5 cm á dýpt. Innanmál ístaðanna er uþb. 11 x 9,5 x 11 cm (HxDxB).
-
þvottapoki fyrir gæludýra-/hestafatnað og búnað Snilldar pokar til að halda þvottavélum hreinum og lausa við gæludýrahár, hrossahár, spæni eða önnur smá óhreinindi. Frábært fyrir (léttar) ábreiður, undirdýnur, fótabindingar, vettlinga, sokka o.fl.Til í þremur stærðum* Small - Tilvalið fyrir vettlinga, húfur sokka, buff ofl smátt* Large – Tilvalið fyrir úlpur, buxur, peysur ofl* Jumbo- Tilvalið fyrir hestateppið eða stærri hluti
-
Teygjanleg lónseringaband notað til að þjálfa afturhluta hestsins. Hjálpar hestum að bæta virkni baks, lend og afturhluta. Hringtaumsteygjan tryggir að hesturinn setur afturfæturna lengra undir sig án þess að þvinga fótinn. Tilvalið fyrir hesta sem bera sig ekki eða hafa tilhneigingu til að draga afturendann. Frábært fyrir lónseringu, vinnu í hendi og útreiðar. Fest einfaldlega við lónseringagjörð eða hnakk. Ein stærð, mikið stillanleg, nokkrir litir. Gott að eiga og þjálfa með inn á milli annarra æfinga Litir: Bleikur, rauður, appelsínugulur, blár og svartur
-
Reipismúl er gott að hafa í kringum sig við vinnu með hesta, nautgripi, sauðfé og geitur, og það er algjör nauðsyn í kringum bæinn og búgarðinn. Kosturinn við þennan múl að þú getur sett hann í hvaða stærð sem er eftir því hvaða dýr þú ert að höndla. Þeir eru frábærir til að nota við að kenna búfé, eins og nautgripi, sauðfé og geitum, að fylgja með, að sinna venjubundinni meðhöndlun í daglegum athöfnum og aðhaldi þá þegar nauðsyn krefur. Gott að eiga nokkra og staðsetja um bæinn á nokkrum stöðum og grípa í þegar þörf er.
-
Snilldar gríma til að gefa þínum besta fóðurbæti. Ekkert fer til spillis eins og stundum vill gerast með fóðurdalla. Hentugt þar sem erfitt er að setja upp fóðurdall í stíu. Hver hestur fær sinn skammt án þess að stíufélagi geti laumast í skammtinn.Lágmarkar matarsóun - þessi fóðurpoki kemur í veg fyrir að fóður detti úr pokanum og tryggir að matur hestsins þíns fari ekki til spillis. Fóðurpokinn er tilvalinn fyrir hesta sem þurfa lyf eða bætiefni í fóðrinu þar sem þeir geta ekki kastað því út.* Fóðrarinn er með fíngerðu neti fyrir loftun* Mjúkri klæðningu a nefi* Hægt að stilla festingu eftir hverjum og einum* Má fara í þvottavélNauðsynlegt að eiga í hverju húsi fyrir gæðinginn þinn
-
Snilldarstykki - D-RING Fjölnota og mjög gagnlegir D-hringir með hringlaga nælonlykkju. Hentugt til að lengja d-hringinn á hnakknum þínum eða auka D-hringur til að festa hnakkpúðann, öryggisbrynjuna eða æfingataumana. Einnig frábært til að bæta við auka plássi fyrir festingu sem festist við D-hringa hnakksins eins og martingala og brjóstplötur Gert úr gæða leðri, solid D-hring úr málmi og ofursterkri nylon lykkju. Kemur í pari
-
MATARLEIKFANG Skemmtilegt dundur í stíuna til að sporna við leiða. Kjörið að stinga góðgæti í hankana sem eru um allan boltan Hestaleikfang úr rússkinni í boltaformi með lykkjum fyrir td gulrætur, perur, epli. Hægt að nota til að koma í veg fyrir leiðindi og draga úr streitu. Kjörið að hengja upp í stíuna, á völlinn, út á túnið eða í kerruna meðan á flutningi stendur.
-
Klórubursti. Eykur þægindi þíns besta. Góður bursti sem tilvalið er að festa á vegg í fjósinu, í hestagerðið, geita/fjáraðhöld. Klóruburstinn burstar, nuddar og þrífur kýr, hesta, kindur eða geitur, eykur vellíðan hjá gripunum. Nuddið frá burstanum eykur blóðflæði til húðarinnar og örva efnaskipti gripanna. Dýrin geta þrifið sig og nuddað á höfði, hálsi, baki, bol og síðum. Með góðu aðgengi að burstanum líður dýrinu þínu betur, þau leita í burstann og geta klórað og þrifið sig sjálf. Á þennan hátt losa þau sig við óhreinindi, sníkjudýr, sveppi og mítla. Dýrin verða rólegri og þeim líður betur. Kjörið í þessu hárlosunar tímabili til að auka vellíðan hjá þínum.
-
Hálshringir í töluverðu úrvali hjá okkur. Hálshringur úr mjúku reipi, fest með hnút frá hinu þekkta merki Horka. Mjúkur í hendina. Frábær við tamningar eða til stuðnings fyrir óvana sem og vana. Kennir hestinum hömlun eða gefur ábendingar frjálslega án þvingunar. Hálshringur er frábært tæki til að auka samskipti og traust milli hests og knapa. Hann er notaður í hestamennsku við beislislausa reiðmennsku, frelsisvinnu, jarðvinnu og einnig er hægt að nota hann sem neyðarvörn.
-
Fjölnetin okkar vinsælu. Tilvalin í garðvinnuna, vistvæn og endurvinnanleg. Lofta vel, ekkert mál að skola af því eftir notkun, þornar fljótt og því tilbúið í næsta verk. Miðstærð á neti á mynd er sama og á svörtu ruslapokum og rúmar því á við hann nema hefur það umfram að það teygist á neti og því rúmmeira
-
Dýrmætu reiðstígvélin þín myndu elska að vera í þessari flottu stígvélatösku Geymdu dýrmætu reiðstígvélin þín í þessari handhægu stígvélatösku og haltu þeim í fullkomnu ástandi. Stígvélataskan er úr sterku Rip stop efni sem hrindir frá sér vatni og heldur stígvélunum þínum hreinum, öruggum og þurrum. Langi rennilásinn meðfram framhliðinni auðveldar að koma stígvélunum í og úr töskunni. Handfang að ofan til að auðvelda burð og geymslu. Með þessari tösku heldur þú forminu á stígvélum betur á meðan þau eru ekki í notkun, heldur þeim ryklausum og hreinum og lengir endingartíma þeirra. 100% pólýester