• Jafnvægishringur/taumur

    kr.5,952 með VSK
    Jafnvægistaumurinn hjálpa knapanum að fá betri söfnun í hestinn, hesturinn svarar bendingum knapans betur og jafnvægi hestsins eykst. Stækkanlegur frá 150 cm - 174 cm
    Efni: 100% pólýprópýlín og Leður
    Litir:  Svartur eða brúnn
  • Hringtaumsbúnaður

    kr.18,600 með VSK
    Hringtaumsbúnaðurinn er hannaður til að fá hestinn til að vinna rétt í hringtaumsvinnu.
    Teygjurnar tvær hvetja hestinn til að nota afturfæturnar og virkja kjarnastyrk hestsins.
    Stillanlegur hliðartaumurinn hjálpar hestinum að fella hálsinn og koma fram og niður.
    Hringtaumsbúnaðurinn samanstendur af:
    – Bómullardýnu
    – Tvær breiðar teygjur (145 cm og 187 cm)
    – Stillanlegir hliðartaumar
    Hringtaumsgjörðin, höfuðleðrið, nasamúllinn og mélið á myndunum fylgja ekki búnaðinum.
    Add to cart Details
  • Þvottaskjóða

    kr.2,480kr.3,720 með VSK
    þvottapoki fyrir gæludýra-/hestafatnað og búnað Snilldar pokar til að halda þvottavélum hreinum og lausa við gæludýrahár, hrossahár, spæni eða önnur smá óhreinindi. Frábært fyrir (léttar) ábreiður, undirdýnur, fótabindingar, vettlinga, sokka o.fl.
    Til í þremur stærðum
    * Small - Tilvalið fyrir vettlinga, húfur sokka, buff ofl smátt
    * Large –  Tilvalið fyrir úlpur, buxur, peysur ofl
    * Jumbo-  Tilvalið fyrir hestateppið eða stærri hluti
  • Saltsteinastöng

    kr.9,920 með VSK
    SALTSTEINASTÖNG.
    Lausnin er komin fyrir saltsteininn. Smart hönnun, auðveld í notkun og sjálfsögðu ryðfrí. Búin að prufa ýmislegt en þessi dásemd slær öllu við.
      * Þæginlegt að hengja upp og taka niður
      * Auðvelt aðgengi fyrir búfé úr 2 gerðum td.
      * Langur líftími
      * Ryðfrítt
      * Fjaðurlás
      * Áföst keðja
      * Snyrtilegt í höndlun
      * Smart og vönduð hönnun
      * Íslenskt handverk
    Við mælum með 👍 ⭐️⭐️⭐️⭐️⭐️
    Add to cart Details
  • Hálshringur

    kr.8,680 með VSK
    Fallega fléttaður leðurhringur sem fer vel í hendi og á hesti. Lipur og góður. Hjálpar hestinum að slaka á hálsinum, hreyfa sig frjálst, lengja skrefið og auka jafnvægi. Knapinn lærir án þess að reiða sig á tauminn. Efni: Mjúkt fléttað leður Stærðir: 150 cm Litur: Svart
    Add to cart Details
  • Hnakknefsól

    kr.1,488 með VSK
    Hnakknefsól úr mjúku leðri. Hringsaumuð með öruggum sylgjum sem festast vel á hnakkinn . Ein besta öryggishjálpin á hnakkinn. Kjörið að nota í reiðtúrinn, fyrir börnin, við tamningar, í sleppitúrinn, fyrir óvana eða óörugga eða við öll tækifæri. Litur: Brúnn Ein stærð
    Add to cart Details
  • Tamningahringir

    kr.3,100kr.4,340 með VSK
    Tamningarhringur, góð viðbót í öryggi við tamningar en nýtist einnig fyrir hinn almenna reiðmann, börn og byrjendur.
  • Flísábreiða Fjóla

    kr.8,122 með VSK
    Falleg flísábreiða í afar fallegum fjólubláum. Áfest hálsstykki sem tekur við svita og bleytu frá hesti svo hann þornar fyrr Flísefni með góðri öndun.  Flísefnið flytur raka frá hestinum og upp að yfirborði ábreiðunnar. Tvöfaldar ólar yfir brjóst, krossband undir, band undir tagl og mjúk fóðring á herðakambi. Stærðir: 155 cm, 175 cm, 185 cm og 195 cm
    Add to cart Details
  • Snúrumúll – Sóley

    kr.3,472 með VSK
    Einfaldur og smartur snúrumúll. Sterkur og hentugur til ýmissa nota.
  • Hringtaumsteygja

    kr.3,490 með VSK
    Teygjanleg lónseringaband notað til að þjálfa afturhluta hestsins. Hjálpar hestum að bæta virkni baks, lend og afturhluta. Hringtaumsteygjan tryggir að hesturinn setur afturfæturna lengra undir sig án þess að þvinga fótinn. Tilvalið fyrir hesta sem bera sig ekki eða hafa tilhneigingu til að draga afturendann. Frábært fyrir lónseringu, vinnu í hendi og útreiðar. Fest einfaldlega við lónseringagjörð eða hnakk. Ein stærð, mikið stillanleg, nokkrir litir. Gott að eiga og þjálfa með inn á milli annarra æfinga Litir: Bleikur, rauður, appelsínugulur, blár og svartur
  • Þunnur og meðfæranlegur múll, góður í vasann þegar verið er að ná í út í haga. Frábær fyrir myndatöku á gæðingnum þar sem hann sést lítið og auðvelt að "photoshoppa" hann út
    Add to cart Details
  • Klórubursti. Eykur þægindi þíns besta.
    Góður bursti sem tilvalið er að festa á súlur í fjósinu, í hestagerðið, geita/fjáraðhöld.
    Klóruburstinn burstar, nuddar og þrífur kýr, hesta, kindur eða geitur, eykur vellíðan hjá gripunum. Nuddið frá burstanum eykur blóðflæði til húðarinnar og örva efnaskipti gripanna. Dýrin geta þrifið sig og nuddað á höfði, hálsi, baki, bol og síðum.
    Með góðu aðgengi að burstanum líður dýrinu þínu betur, þau leita í burstann og geta klórað og þrifið sig sjálf. Á þennan hátt losa þau sig við óhreinindi, sníkjudýr, sveppi og mítla. Dýrin verða rólegri og þeim líður betur.
    Kjörið í þessu hárlosunar tímabili til að auka vellíðan hjá þínum.
    Add to cart Details
  • Hringtaumsgjörðin er gerð úr sterku næloni með mjúku fóðri. 7 hringir og þar af einn undir kvið gefa ýmsa möguleika á taumnotkun. 10cm breið.
    Add to cart Details
  • Framlenging á gjörð

    kr.1,860 með VSK
    Framlenging sem lengist upp í 27cm Litur: svart Leður.
    Add to cart Details
  • Hringtaumsól á múl

    kr.1,364 með VSK
    Hringtaumsól, festist á nefól á stallmúl. Hentugt að nota við hringteymingar
    Add to cart Details
  • Sterkur niðurbinditaumur úr mjúkri bómull, til að nota við hringtaumsvinnu.
    Þetta styður fram- og niður hreyfingu hestsins og hjálpar til við að byggja upp bak- og hálsvöðva. Hjálpar hestinum að finna leiðina í dýpt og fjaðra meira í gegnum bakið.
    Litur: Svart eða grænt
  • Stallmúll – Trippi

    kr.3,472 með VSK
    Einfaldur folaldamúll úr nælon sem er stillanlegur á nefól og hnakkaól. Sérlega mjúkt fóðraður (mink) á nef og hnakkasvæði sem hlífir álagssvæðum
    Add to cart Details
  • Kælivafningur – par

    kr.21,390 með VSK
    Kælibindi til að kæla neðri fótinn á hestinum, ef um meiðsli er að ræða eða eftir þjálfun. Vafningur kemur með tveimur gelpökkum sem hægt er að fjarlægja til að kæla. Góðar til varnar vegna álags á liðbönd og sina á áhrifamikinn hátt. Vinnur á óþægindum og bólgum. Hægt er að nota vafninginn eftir æfingar eða ef meiðsli verða. Þessar kæliumbúðir eru með lausum gelpakkningum sem haldast kaldar í langan tíma. Kælivafningur er með fjórum teygjanlegum festingum með frönskum rennilás. Gott að geyma í frysti fyrir notkun. Seld í pörum. Hægt er einnig að nota sem hitabakstur með því að leggja gelið í hitabað. Virkar einnig vel á okkur mannfólkið. Algjörlega gott að eiga í hesthúsinu
    Add to cart Details
  • HORKA kælistígvél / vafningur, til að kæla neðri fótinn á hestinum þínum. Góðar til varnar vegna álags á liðbönd og sina á áhrifamikinn hátt. Vinnur á óþægindum og bólgum. Hægt er að nota Horka's Cooling Wraps eftir æfingar eða ef meiðsli verða. Þessar kæliumbúðir eru með nokkrum litlum gelpakkningum sem haldast kaldar í langan tíma. Cooling Wraps koma með fjórum teygjanlegum festingum með frönskum rennilás. Ætti að geyma í frysti fyrir notkun og eru seld í pörum. Hægt er einnig að nota sem hitabakstur með því að leggja gelið í hitabað. Virkar einnig vel á okkur mannfólkið. Algjörlega gott að eiga í hesthúsinu
    Add to cart Details
  • Flísábreiða Royal

    kr.7,812 með VSK
    Falleg flísábreiða í afar fallegum kóngabláum. Flísefni með góðri öndun.  Flísefnið flytur raka frá hestinum og upp að yfirborði ábreiðunnar. Tvöfaldar ólar yfir brjóst, krossband undir, band undir tagl og mjúk fóðring á herðakambi. Stærðir: 155 cm, 175 cm, 185 cm og 195 cm
    Add to cart Details
  • Hnakkayfirbreiðsla ICE

    kr.3,906 með VSK
    Þægileg og mjúku hnakka yfirbreiðsla í okkar fallegu fánalitum fyrir hnakkinn þinn. Ver hann fyrir ýmsu hnaski, ryki og óhreinindum. Gengur alltaf að hnakkinum hreinum fyrir næsta útreiðatúr. Má þvo við 30°C. Passar á flesta hnakka gerða fyrir íslenska hestinn. Efni: Flís Litur: Fánalitir Íslands
    Add to cart Details
  • Mjúkur og fallegur múll með taum. Stillanlegur á nefól og hnakkaól. Mjúkt og breitt á hnakka- og nefstykki á álagssvæðum
    Add to cart Details
  • D hringur brúnn

    kr.4,278 með VSK
    Litur: Brúnn
    Add to cart Details
  • D Hringur EXTENDER

    kr.4,278 með VSK
    Snilldarstykki - D-RING Fjölnota og mjög gagnlegir D-hringir með hringlaga nælonlykkju. Hentugt til að lengja d-hringinn á hnakknum þínum eða auka D-hringur til að festa hnakkpúðann, öryggisbrynjuna eða æfingataumana. Einnig frábært til að bæta við auka plássi fyrir festingu sem festist við D-hringa hnakksins eins og martingala og brjóstplötur Gert úr gæða leðri, solid D-hring úr málmi og ofursterkri nylon lykkju. Kemur í pari
  • Hálshringur svartur

    kr.5,580 með VSK
    Litur: Svartur
    Add to cart Details
  • Hálshringur brúnn

    kr.5,580 með VSK
    Litur: Brúnn
    Add to cart Details
  • Hálshringur blár

    kr.5,580 með VSK
    Litur: Blár
    Add to cart Details
  • Hálshringur UNI

    kr.5,580 með VSK
    Hálshringir í töluverðu úrvali hjá okkur. Hálshringur úr mjúku reipi, fest með hnút frá hinu þekkta merki Horka. Mjúkur í hendina. Frábær við tamningar eða til stuðnings fyrir óvana sem og vana. Kennir hestinum hömlun eða gefur ábendingar frjálslega án þvingunar. Hálshringur  er frábært tæki til að auka samskipti og traust milli hests og knapa. Hann er notaður í hestamennsku við beislislausa reiðmennsku, frelsisvinnu, jarðvinnu og einnig er hægt að nota hann sem neyðarvörn.
  • Litur: Svartur
    Add to cart Details
  • Litur: Drapplitur
    Add to cart Details
  • Snúrumúll með skrauti og skraut taum Snúrumúll með fallegum vafningi á nefól og við enda ásamt hrossahári sem gefur þessum smarta múl skemmtilegt yfirbragð. Fallegur taumur í stíl fylgir með en á enda á taum er einnig þessi einstaka skreyting með hrossahári. Skemmtileg gjöf til hestamannsins
    Add to cart Details
  • Snúrumúll – Fífill

    kr.3,844 með VSK
    Snúrumúll með fallegum vafningi á nefól og við enda ásamt hrossahári sem gefur þessum smarta múl skemmtilegt yfirbragð Skemmtileg gjöf til hestamannsins
    Add to cart Details
  • Tökumúll reipi

    kr.3,720 með VSK
    Reipismúl er gott að hafa í kringum sig við vinnu með hesta, nautgripi, sauðfé og geitur, og það er algjör nauðsyn í kringum bæinn og búgarðinn. Kosturinn við þennan múl að þú getur sett hann í hvaða stærð sem er eftir því hvaða dýr þú ert að höndla. Þeir eru frábærir til að nota við að kenna búfé, eins og nautgripi, sauðfé og geitum, að fylgja með, að sinna venjubundinni meðhöndlun í daglegum athöfnum og aðhaldi þá þegar nauðsyn krefur. Gott að eiga nokkra og staðsetja um bæinn á nokkrum stöðum og grípa í þegar þörf er.
    Add to cart Details
  • Tökumúll

    kr.8,680 með VSK
    Sterkur tökumúll með kaðli. Eitt handtak að smella á hross út í haga, ung hross eða lítið tamið td.
    Add to cart Details
  • Hestaleikfang Gulrót

    kr.3,719 með VSK
    Skemmtilegt dundur í stíuna til að sporna við leiða. Hestaleikföng í fyndnum ávaxtaformum úr rúskinnisleðri. Hægt að nota til að koma í veg fyrir leiðindi og draga úr streitu. Tilvalið að setja í hesthúsið,gerðið, túnið eða í hestakerruna á meðan á flutningi stendur.
    Add to cart Details
  • Hestaleikfang Epli

    kr.3,719 með VSK
    Skemmtilegt dundur í stíuna til að sporna við leiða. Hestaleikföng í fyndnum ávaxtaformum úr rúskinnisleðri. Hægt að nota til að koma í veg fyrir leiðindi og draga úr streitu. Tilvalið að setja í hesthúsið,gerðið, túnið eða í hestakerruna á meðan á flutningi stendur.
    Add to cart Details
  • Hestaleikfang Banani

    kr.3,719 með VSK
    Skemmtilegt dundur í stíuna til að sporna við leiða. Hestaleikföng í fyndnum ávaxtaformum úr rúskinnisleðri. Hægt að nota til að koma í veg fyrir leiðindi og draga úr streitu. Tilvalið að setja í hesthúsið,gerðið, túnið eða í hestakerruna á meðan á flutningi stendur.
    Add to cart Details
  • Skemmtilegt dundur í stíuna til að sporna við leiða. Hestaleikföng í einhyrningaformi úr rúskinnisleðri. Hægt að nota til að koma í veg fyrir leiðindi og draga úr streitu. Tilvalið til að setja í stíuna, gerðið, túnið eða í hestakerruna meðan á flutningi stendur.
    Add to cart Details
  • Hestaleikfang

    kr.3,899 með VSK
    Skemmtilegt dundur í stíuna til að sporna við leiða. Hestaleikföng í hestaformi úr rúskinnisleðri. Hægt að nota til að koma í veg fyrir leiðindi og draga úr streitu. Tilvalið til að setja í stíuna, gerðið, túnið eða í hestakerruna meðan á flutningi stendur.
    Add to cart Details
  • Nammi bolti

    kr.4,848 með VSK
    MATARLEIKFANG Skemmtilegt dundur í stíuna til að sporna við leiða. Kjörið að stinga góðgæti í hankana sem eru um allan boltan Hestaleikfang úr rússkinni í boltaformi með lykkjum fyrir td gulrætur, perur, epli. Hægt að nota til að koma í veg fyrir leiðindi og draga úr streitu. Kjörið að hengja upp í stíuna, á völlinn, út á túnið eða í kerruna meðan á flutningi stendur.
    Add to cart Details
  • Bakhlíf undir gjörð

    kr.12,642 með VSK
    Verndaðu bakið á hestinum þínum með gjarðarpúða sem dreifir álagi jafnt yfir bakið fyrir átaki af gjörðinni eða undan núning þegar teymt er utan á Tilvalin bakhlíf til að nota undir gjörðina. Litir: Bleikur, appelsínugulur, blár og svartur
  • Jakki EMERALD

    kr.19,964 með VSK
    Mjúkur og þægilegur stuttur jakki úr vatnsfráhrindandi efni. Jakkinn er með góðum rennilás að framan og tveimur renndum vösum, innri vasa og stroffi á ermum að innan sem heldur á þér hita á vindasömum dögum. Einfalt og smart útlit Litir: Svart, ólífugrænn, blár og burgundy rauður
  • CAVESSON tamningabeisli

    kr.19,344 með VSK
    Leður Cavesson hringtaumsmúll. Tamningabeislið má nota bæði til hringteyminga og til reiðar. Járnið á nefólinni er vel fóðrað til að tryggja jafnan þrýsting og hefur 3 járnhringi sem einfaldar vinnu frá báðum hliðum. Hágæða leður og ryðfríar sylgjur. Má nota með, eða án méla.
    Add to cart Details
  • Breytanlegt járn í hnakknef fyrir hnakkinn Bello. Hægt er að skipta um járn í Bello hnökkum eftir herðabreidd hestsins þíns. Standard fylgir í söðultrénu miðlungs stærð, svartur á litinn.
  • Bakbrynja

    kr.26,040 með VSK
    Bakhlíf HORKA veitir vernd að framan og aftan, rétt eins og venjulegur líkamshlífar. Fyrir bakhlífar er staðall EN 1621-2. Þessi verndari og staðall eru teknir úr akstursíþróttum þar sem hestamenn eru enn ekki með evrópska vottun fyrir þessa tegund hlífa. Í akstursíþróttum eru svipuð áhrif á falli, því er þessi tegund leyfð í hestaíþróttinni. Ýmsir aðilar í hestamennskunni stefna að því að sinna þessari sömu vottun eftir nokkur ár, til að skapa skýrleika á markaðnum. Bakhlífin er í auknum mæli notuð í hestaíþróttum vegna þess að hann bætir við meiri sveigjanleika og þægindum en aðrar líkamsvarnin. EVA froðuhlutarnir eru götóttir sem leyfa betri loftræstingu í samanburði við hlífar með föstum hörðum froðukubbum.
  • Gjörð hágæða leður

    kr.25,420 með VSK
    Lúxus gjörð úr hágæða leðri. Með teygjum til að auka þægindi við að herða gjörðina. Vörulýsing: - teygja á báðum hliðum - Ryðfrítt stál sylgjur - mjúk bólstrun - með D-hring fyrir hjálpartauma
  • Lúxus gjörð úr hágæða leðri, með sauðskinnsbólstrun. Með teygju til að auka þægindi við að herða gjörð. Vörulýsing: - teygja á báðum hliðum - Ryðfrítt stál rúlla sylgjur - sauðskinnsfóðrun með Velcro - með D-hring fyrir hjálpartauma
    Add to cart Details
  • Gjörð bólstruð

    kr.27,280 með VSK
    Sveigjanlegur gjörð úr mjög mjúku en sterku kúleðri Vörulýsing: - Sterkt fóður úr 13 mm nítríl froðu - D-hringur í miðjunni til að festa hjálpartauma - Ryðfríar sylgjur með teygju á báðum hliðum
    Add to cart Details
  • Gjörð WAFFLE WEAVE

    kr.9,920 með VSK
    Gjörð úr "vöffluefni" og nylon. Línulaga gjörð sem fer vel á hesti. Þessi gjörð þarf ekkert viðhald og er mjög auðvelt að þrífa með vatni.
    Add to cart Details

Title

Go to Top