-
Þessi löngu stígvél hafa verið hönnuð fyrir þarfir þínar í köldu veðri. Stígvélin eru tilvalin í dagleg störf í hesthúsinu. Afar þægileg hesthúsa- & reiðstígvél í virkilega flottum Dubarry stíl. Stígvélin er með vatnsheldri himnu í fót og skafti auk fallegrar þunnrar innra fóðurs í nettextíl. Stígvélin eru fóðruð fyrir meiri hlýju og vatnsfráhrindandi svo hægt sé að nota þau við öll verk í hesthúsinu. Passar vel - jafnvel fyrir okkur með örlítið sterka kálfa. Stamur sóli og styrktur hæll.
-
þvottapoki fyrir gæludýra-/hestafatnað og búnað Snilldar pokar til að halda þvottavélum hreinum og lausa við gæludýrahár, hrossahár, spæni eða önnur smá óhreinindi. Frábært fyrir (léttar) ábreiður, undirdýnur, fótabindingar, vettlinga, sokka o.fl.Til í þremur stærðum* Small - Tilvalið fyrir vettlinga, húfur sokka, buff ofl smátt* Large – Tilvalið fyrir úlpur, buxur, peysur ofl* Jumbo- Tilvalið fyrir hestateppið eða stærri hluti