• Kælivafningur – par

    kr.21,390 með VSK
    Kælibindi til að kæla neðri fótinn á hestinum, ef um meiðsli er að ræða eða eftir þjálfun. Vafningur kemur með tveimur gelpökkum sem hægt er að fjarlægja til að kæla. Góðar til varnar vegna álags á liðbönd og sina á áhrifamikinn hátt. Vinnur á óþægindum og bólgum. Hægt er að nota vafninginn eftir æfingar eða ef meiðsli verða. Þessar kæliumbúðir eru með lausum gelpakkningum sem haldast kaldar í langan tíma. Kælivafningur er með fjórum teygjanlegum festingum með frönskum rennilás. Gott að geyma í frysti fyrir notkun. Seld í pörum. Hægt er einnig að nota sem hitabakstur með því að leggja gelið í hitabað. Virkar einnig vel á okkur mannfólkið. Algjörlega gott að eiga í hesthúsinu
    Add to cart Details
  • WINSFORD – ökklaskór

    kr.28,830 með VSK
    Stærð: 36, Litur: Svartur
    Add to cart Details
  • WINSFORD – ökklaskór

    kr.28,830 með VSK
    Stærð: 36, Litur: Koníaksbrún
    Add to cart Details
  • Moretta Albina

    kr.46,562 með VSK
    Ákaflega smart og þægileg reiðstígvél. Sameinar fallega hamraða áferð á leðri á ytra birgði  og þægindi á nubuck innri klæðningu fyrir gæða tilfinningu. Moretta Albina löngu reiðstígvélin eru með teygjanlegum fleti á innri kálfa í fullri lengd til að ná aðskornu útliti ásamt að halda þægindum, þökk sé rakastýrandi efnisfóðrun að innan. Stuðningssólar og höggdeyfandi sóli tryggja að fari vel um fótinn í reið og stökkæfingum.
  • HORKA kælistígvél / vafningur, til að kæla neðri fótinn á hestinum þínum. Góðar til varnar vegna álags á liðbönd og sina á áhrifamikinn hátt. Vinnur á óþægindum og bólgum. Hægt er að nota Horka's Cooling Wraps eftir æfingar eða ef meiðsli verða. Þessar kæliumbúðir eru með nokkrum litlum gelpakkningum sem haldast kaldar í langan tíma. Cooling Wraps koma með fjórum teygjanlegum festingum með frönskum rennilás. Ætti að geyma í frysti fyrir notkun og eru seld í pörum. Hægt er einnig að nota sem hitabakstur með því að leggja gelið í hitabað. Virkar einnig vel á okkur mannfólkið. Algjörlega gott að eiga í hesthúsinu
    Add to cart Details
  • Flísábreiða Fjóla

    kr.8,122 með VSK
    Falleg flísábreiða í afar fallegum fjólubláum. Áfest hálsstykki sem tekur við svita og bleytu frá hesti svo hann þornar fyrr Flísefni með góðri öndun.  Flísefnið flytur raka frá hestinum og upp að yfirborði ábreiðunnar. Tvöfaldar ólar yfir brjóst, krossband undir, band undir tagl og mjúk fóðring á herðakambi. Stærðir: 155 cm, 175 cm, 185 cm og 195 cm
    Add to cart Details
  • Flísábreiða Royal

    kr.7,812 með VSK
    Falleg flísábreiða í afar fallegum kóngabláum. Flísefni með góðri öndun.  Flísefnið flytur raka frá hestinum og upp að yfirborði ábreiðunnar. Tvöfaldar ólar yfir brjóst, krossband undir, band undir tagl og mjúk fóðring á herðakambi. Stærðir: 155 cm, 175 cm, 185 cm og 195 cm
    Add to cart Details
  • Hnakkayfirbreiðsla ICE

    kr.3,906 með VSK
    Þægileg og mjúku hnakka yfirbreiðsla í okkar fallegu fánalitum fyrir hnakkinn þinn. Ver hann fyrir ýmsu hnaski, ryki og óhreinindum. Gengur alltaf að hnakkinum hreinum fyrir næsta útreiðatúr. Má þvo við 30°C. Passar á flesta hnakka gerða fyrir íslenska hestinn. Efni: Flís Litur: Fánalitir Íslands
    Add to cart Details
  • Mjúkur og fallegur múll með taum. Stillanlegur á nefól og hnakkaól. Mjúkt og breitt á hnakka- og nefstykki á álagssvæðum
    Add to cart Details
  • D hringur brúnn

    kr.4,278 með VSK
    Litur: Brúnn
    Add to cart Details
  • D Hringur EXTENDER

    kr.4,278 með VSK
    Snilldarstykki - D-RING Fjölnota og mjög gagnlegir D-hringir með hringlaga nælonlykkju. Hentugt til að lengja d-hringinn á hnakknum þínum eða auka D-hringur til að festa hnakkpúðann, öryggisbrynjuna eða æfingataumana. Einnig frábært til að bæta við auka plássi fyrir festingu sem festist við D-hringa hnakksins eins og martingala og brjóstplötur Gert úr gæða leðri, solid D-hring úr málmi og ofursterkri nylon lykkju. Kemur í pari
  • Hálshringur svartur

    kr.5,580 með VSK
    Litur: Svartur
    Add to cart Details
  • Hálshringur brúnn

    kr.5,580 með VSK
    Litur: Brúnn
    Add to cart Details
  • Hálshringur blár

    kr.5,580 með VSK
    Litur: Blár
    Add to cart Details
  • Hálshringur UNI

    kr.5,580 með VSK
    Hálshringir í töluverðu úrvali hjá okkur. Hálshringur úr mjúku reipi, fest með hnút frá hinu þekkta merki Horka. Mjúkur í hendina. Frábær við tamningar eða til stuðnings fyrir óvana sem og vana. Kennir hestinum hömlun eða gefur ábendingar frjálslega án þvingunar. Hálshringur  er frábært tæki til að auka samskipti og traust milli hests og knapa. Hann er notaður í hestamennsku við beislislausa reiðmennsku, frelsisvinnu, jarðvinnu og einnig er hægt að nota hann sem neyðarvörn.
  • Netakoddi – 241

    kr.4,898 með VSK
    Stórsniðugur netakoddi sem er ígildi tveir fyrir einn þar sem hann er með hefðbundnum möskvastærð á einni hlið og hin hliðin er hægfóðursmöskvi. Hægt er að hengja pokann upp, setja í fóðurkarið eða í hestakerruna á ferðalögum, hægfóðra eða hefðbundið þá er það þitt val með eina og sama netapokanum Hnútalaus net sem eru mjúk undir tönn en samt sem áður slitsterk.
    Add to cart Details
  • Litur: Svartur
    Add to cart Details
  • Litur: Drapplitur
    Add to cart Details
  • Snúrumúll – Sóley

    kr.3,472 með VSK
    Einfaldur og smartur snúrumúll. Sterkur og hentugur til ýmissa nota.
  • Snúrumúll með skrauti og skraut taum Snúrumúll með fallegum vafningi á nefól og við enda ásamt hrossahári sem gefur þessum smarta múl skemmtilegt yfirbragð. Fallegur taumur í stíl fylgir með en á enda á taum er einnig þessi einstaka skreyting með hrossahári. Skemmtileg gjöf til hestamannsins
    Add to cart Details
  • Snúrumúll – Fífill

    kr.3,844 með VSK
    Snúrumúll með fallegum vafningi á nefól og við enda ásamt hrossahári sem gefur þessum smarta múl skemmtilegt yfirbragð Skemmtileg gjöf til hestamannsins
    Add to cart Details
  • Tökumúll reipi

    kr.3,720 með VSK
    Reipismúl er gott að hafa í kringum sig við vinnu með hesta, nautgripi, sauðfé og geitur, og það er algjör nauðsyn í kringum bæinn og búgarðinn. Kosturinn við þennan múl að þú getur sett hann í hvaða stærð sem er eftir því hvaða dýr þú ert að höndla. Þeir eru frábærir til að nota við að kenna búfé, eins og nautgripi, sauðfé og geitum, að fylgja með, að sinna venjubundinni meðhöndlun í daglegum athöfnum og aðhaldi þá þegar nauðsyn krefur. Gott að eiga nokkra og staðsetja um bæinn á nokkrum stöðum og grípa í þegar þörf er.
    Add to cart Details
  • Litur: Blátt/Gull
    Add to cart Details
  • DELUXE Heykarfa

    kr.6,448 með VSK
    Hægfóðurs heykarfa. Fljótlegt (Quik-Fil) og auðvelt að fylla á í gegnum hringinn efst. Heykarfan helst vel opin vegna sveigjanlegs kaðalhrings sem er festur í efri hluta netsins og heldur toppi netsins opnu sem gerir fóðrun létta í samanburði við venjuleg heynet og auðvelt fyrir dýrinn að ná sinni gjöf út. Heynetið er með nælonbotni með götum þannig að rykið safnast ekki fyrir í botninum. Tekur um 12 + kg (fer eftir verkun á hey) Hægfóðurheynetin okkar hafa verið vandlega hönnuð til að vera þægileg fyrir hestinn þinn í notkun og eru frábær fyrir daglega fóðrun, notkun á kerru og til að bleyta hey.
  • Tökumúll

    kr.8,680 með VSK
    Sterkur tökumúll með kaðli. Eitt handtak að smella á hross út í haga, ung hross eða lítið tamið td.
    Add to cart Details
  • Hestaleikfang Gulrót

    kr.3,719 með VSK
    Skemmtilegt dundur í stíuna til að sporna við leiða. Hestaleikföng í fyndnum ávaxtaformum úr rúskinnisleðri. Hægt að nota til að koma í veg fyrir leiðindi og draga úr streitu. Tilvalið að setja í hesthúsið,gerðið, túnið eða í hestakerruna á meðan á flutningi stendur.
    Add to cart Details
  • Hestaleikfang Epli

    kr.3,719 með VSK
    Skemmtilegt dundur í stíuna til að sporna við leiða. Hestaleikföng í fyndnum ávaxtaformum úr rúskinnisleðri. Hægt að nota til að koma í veg fyrir leiðindi og draga úr streitu. Tilvalið að setja í hesthúsið,gerðið, túnið eða í hestakerruna á meðan á flutningi stendur.
    Add to cart Details
  • Hestaleikfang Banani

    kr.3,719 með VSK
    Skemmtilegt dundur í stíuna til að sporna við leiða. Hestaleikföng í fyndnum ávaxtaformum úr rúskinnisleðri. Hægt að nota til að koma í veg fyrir leiðindi og draga úr streitu. Tilvalið að setja í hesthúsið,gerðið, túnið eða í hestakerruna á meðan á flutningi stendur.
    Add to cart Details
  • Skemmtilegt dundur í stíuna til að sporna við leiða. Hestaleikföng í einhyrningaformi úr rúskinnisleðri. Hægt að nota til að koma í veg fyrir leiðindi og draga úr streitu. Tilvalið til að setja í stíuna, gerðið, túnið eða í hestakerruna meðan á flutningi stendur.
    Add to cart Details
  • Hestaleikfang

    kr.3,899 með VSK
    Skemmtilegt dundur í stíuna til að sporna við leiða. Hestaleikföng í hestaformi úr rúskinnisleðri. Hægt að nota til að koma í veg fyrir leiðindi og draga úr streitu. Tilvalið til að setja í stíuna, gerðið, túnið eða í hestakerruna meðan á flutningi stendur.
    Add to cart Details
  • Nammi bolti

    kr.4,848 með VSK
    MATARLEIKFANG Skemmtilegt dundur í stíuna til að sporna við leiða. Kjörið að stinga góðgæti í hankana sem eru um allan boltan Hestaleikfang úr rússkinni í boltaformi með lykkjum fyrir td gulrætur, perur, epli. Hægt að nota til að koma í veg fyrir leiðindi og draga úr streitu. Kjörið að hengja upp í stíuna, á völlinn, út á túnið eða í kerruna meðan á flutningi stendur.
    Add to cart Details
  • Töffaralegir stuttir og sterklegir útiskór úr nubuck leðri með rennilás. Loðfóðraðir og með stömum sóla.
    Þægilegir og hlýir skór.
    Unisex / bæði á karla og konur
    Til í stærðum 36-46
    Litir: Brún eða svört
  • WINSFORD – ökklaskór

    kr.28,830 með VSK
    Öklastígvél Winsford frá Horka eru glæsileg ökklastígvél með efri leðri og gervifeldsfóðri. Stígvélin er með rennilás að innanverðu til að auðvelda þér að fara í og ​​úr. Gúmmísólinn veitir frábært grip og stöðugleika, hentugur fyrir ýmis yfirborð.
  • Horka FREESTYLE BR

    kr.48,236 með VSK
    Reiðstígvél frá Horka - Glæsileg en jafnframt einfaldur og flottur stíll Hlý vatnsheld vetrarreiðstígvél með teygjanlegu innra birgði og gervifeldsfóðri. Teygjanleg yfir kálfa svo það gefur extra vídd eftir hentugleika hvers og eins. Stígvélin henta í og ​​við hesthúsið, í reiðtúra eða hestaferðir.
  • Horka FREESTYLE BK

    kr.48,236 með VSK
    Reiðstígvél frá Horka - Glæsileg en jafnframt einfaldur og flottur stíll Hlý vatnsheld vetrarreiðstígvél með teygjanlegu innra birgði og gervifeldsfóðri. Teygjanleg yfir kálfa svo það gefur extra vídd eftir hentugleika hvers og eins. Stígvélin henta í og ​​við hesthúsið, í reiðtúra eða hestaferðir.
  • Bakhlíf undir gjörð

    kr.12,642 með VSK
    Verndaðu bakið á hestinum þínum með gjarðarpúða sem dreifir álagi jafnt yfir bakið fyrir átaki af gjörðinni eða undan núning þegar teymt er utan á Tilvalin bakhlíf til að nota undir gjörðina. Litir: Bleikur, appelsínugulur, blár og svartur
  • Hringtaumsteygja

    kr.3,490 með VSK
    Teygjanleg lónseringaband notað til að þjálfa afturhluta hestsins. Hjálpar hestum að bæta virkni baks, lend og afturhluta. Hringtaumsteygjan tryggir að hesturinn setur afturfæturna lengra undir sig án þess að þvinga fótinn. Tilvalið fyrir hesta sem bera sig ekki eða hafa tilhneigingu til að draga afturendann. Frábært fyrir lónseringu, vinnu í hendi og útreiðar. Fest einfaldlega við lónseringagjörð eða hnakk. Ein stærð, mikið stillanleg, nokkrir litir. Gott að eiga og þjálfa með inn á milli annarra æfinga Litir: Bleikur, rauður, appelsínugulur, blár og svartur
  • Bolti – hægfóðrun

    kr.12,524 með VSK
    Hey hægfóðrun - Fun & Flex 22 cm Hægfóðraðu til að bæta heilsu og forðastu leiða í stíu með þessum frábæru mjúku boltum. Fylltu þessa bolta af heyi og bættu við smá nammi (eins og grænmeti eða kryddjurtum) til að halda hestinum uppteknum í marga klukkutíma. Sveigjanlega kúlan er algjörlega úr gúmmíi og er auðvelt að fylla og þrífa. Hengdu Hay Slowfeeder upp fljótt og auðveldlega með meðfylgjandi mjúku reipi. Dýravænir Litir: Bleikur, grænn og appelsínugulur
  • Gulrót – hægfóðrun

    kr.12,524 með VSK
    Fylltu þessa skemmtilegu gulrót af heyi og góðgæti eins og kryddjurtum eða grænmeti. Með þessari Hey hægfóðrun - Fun & Flex geturðu hægt og rólega fóðrað hey til að vinna gegn leiðindum. Sveigjanlega gulrótin er algjörlega úr náttúrulegu gúmmíi og hægt að hengja hana upp fljótt og auðveldlega með nælonólinni sem fylgir henni. Hentugt í hesthúsinu, í gerðinu, á túninu eða í kerruna Litir: Bleikur, grænn og appelsínugulur
  • Softshell jakki SILHOUETTE

    kr.14,012 með VSK
    Softshell jakki Silhouette er úr vatnsfráhrindandi og vindheldu efni með sterkum rennilás að framan sem hægt er að renna frá tveimur áttum, rennilásar á vösum að framan og dragstrengur í neðri faldi jakka til að passi sem best. Eins og aðrar unisex flíkur úr Action línunni, er Sihouette einnig með einfaldri hönnun og er því tilvalinn jakki fyrir útsaum/prentun/merkingar fyrir þína starfsemi. Litir: Svart, Royal blár og dökk blár.
  • Jakki EMERALD

    kr.19,964 með VSK
    Mjúkur og þægilegur stuttur jakki úr vatnsfráhrindandi efni. Jakkinn er með góðum rennilás að framan og tveimur renndum vösum, innri vasa og stroffi á ermum að innan sem heldur á þér hita á vindasömum dögum. Einfalt og smart útlit Litir: Svart, ólífugrænn, blár og burgundy rauður
  • CAVESSON tamningabeisli

    kr.19,344 með VSK
    Leður Cavesson hringtaumsmúll. Tamningabeislið má nota bæði til hringteyminga og til reiðar. Járnið á nefólinni er vel fóðrað til að tryggja jafnan þrýsting og hefur 3 járnhringi sem einfaldar vinnu frá báðum hliðum. Hágæða leður og ryðfríar sylgjur. Má nota með, eða án méla.
    Add to cart Details
  • Breytanlegt járn í hnakknef fyrir hnakkinn Bello. Hægt er að skipta um járn í Bello hnökkum eftir herðabreidd hestsins þíns. Standard fylgir í söðultrénu miðlungs stærð, svartur á litinn.
  • Himalaya saltsteinn

    kr.1,116 með VSK
    Himalaya saltsteinninn er náttúruleg uppspretta daglegrar natríumþarfarinnar. Auðvelt að festa með meðfylgjandi reipi. Steinninn inniheldur náttúruleg stein- og snefilefni. Meðal annars selen, sink, magnesíum og fleira. Þola veðurhörku og ýmislegt nag þar sem þeir eru í eðli sínu harðir náttúrulegir steinar úr fjöllum Himalaya. Magn: 1,5 kg
    Add to cart Details
  • Hörfræ grófmöluð

    kr.14,260 með VSK
    Hörfræ eru grófmöluð og tilbúin til inngjafar, með hátt innihald fjölómettaðra fitusýra og hágæða prótein. Styður við meltingu, kemur í veg fyrir magakrampa og hjálpar til við að endurheimta ójafnvægi í þarmaflóru. Hentar sérstaklega vel fyrir hross sem eru viðkvæm fyrir magakrampa / hrossasótt.
    Add to cart Details
  • Góðmolar Lekkerwürfel

    kr.1,860 með VSK
    Lekkerwürfel eru holl umbun til að styrkja gagnkvæmt traust milli dýra og manna. Þau innihalda aðeins vandlega valin hráefni af hæsta gæðaflokki, mikilvæg vítamín og steinefni auk hágæða snefilefna og mikið af trefjum. Magn: 1 kg.
  • Tilboð!

    Góðmolar

    Original price was: kr.1,488.Current price is: kr.992. með VSK
    Hestasnarl til að gefa í verðlaun eða í þjálfun sem snarl. Fáanlegt í mismunandi bragðtegundum: Herbal, Tropical og Vanilla. Magn: 1 kg.
  • Glæsilegar buxur í flottum litum í stærri stærðum ❤ Smart buxur úr prjónuðu teygjuefni með denimáhrifum. Glimmer á beltislykkjunum og bakvösunum bæta við glæsileika og glamúr í buxurnar. Litir: Gráar, bláar og vínrauðar
  • Gæjalegar buxur á herrana Þessar klassísku dökkþvegnu herrareiðbuxur með "4-átta" teygju passa fullkomlega með fíngerða en sportlega sauma. Sætið er með möttu sílikonprentun sem gefur þér öruggt grip í hnakknum.
  • Reiðbuxur DENIM LAURA

    kr.19,344 með VSK
    Smart "pull up" stretch denim reiðbuxur með hágæða, endingargóðu efni sem tryggir bæði þægindi og flottan stíl. Reiðbuxurnar eru með teygjanlegu háu mittisbandi, tveimur buxnavösum að framan og tveimur að aftan. Létt, matt og doppóttu sílikonsæti fyrir grip og stöðugleika. Til í ljós bláu og dökk bláu

Title

Go to Top