-
Tilboð!Gæða net, endingargott og sterkt Tekur allt að 7-8 kíló. Fer eftir verkun á heyi. 145 mm möskvaop. 4,0 mm strengur. H: 88 cm Mismunandi möskvastærðir á poka. Minni möskvar á hægfóðursneti ef þú vilt hægja á áthraða hestsins. Spornar við magasári eða leiða í stíu
-
Tilboð!Heilrúllunet. Rúmar bæði stórrúllur og litlar sem og ferbagga. Með góðu bandi til að loka vel að rúllu. Litur: svart, blátt, bleikt, grænt, fjólublátt, rautt Efni: 100 % nylon Lengd / Hæð: 3 x3 m Stærð möskva: 160 mm möskvaop. (8X8)
-
Ekki til á lagerHeynet eru gerð úr góðu nylon. Tekur um 6 + kg (fer eftir verkun á hey) Lipurt net sem er auðvelt og þægilegt í notkun. Skemmtileg litasamsetning sem hægt er að aðgreina td fyrir morgungjöf eða kvöldgjöf eða hver hestur hefur sinn lit. Hægfóðurheynetin okkar hafa verið vandlega hönnuð til að vera þægileg fyrir hestinn þinn í notkun og eru frábær fyrir daglega fóðrun, notkun á kerru og til að bleyta hey. Til í ýmsum litum (hafið samband) Hæð: 80 cm Möskvaop: 10 cm / 5 x 5 cm
-
Heynet eru gerð úr góðu nylon. Tekur um 6 + kg (fer eftir verkun á hey) Lipurt net sem er auðvelt og þægilegt í notkun. Skemmtileg litasamsetning sem hægt er að aðgreina td fyrir morgungjöf eða kvöldgjöf eða hver hestur hefur sinn lit. Hægfóðurheynetin okkar hafa verið vandlega hönnuð til að vera þægileg fyrir hestinn þinn í notkun og eru frábær fyrir daglega fóðrun, notkun á kerru og til að bleyta hey. Til í ýmsum litum (hafið samband) Hæð: 80 cm Möskvaop: 10 cm / 5 x 5 cm
-
Hringtaumsbúnaðurinn er hannaður til að fá hestinn til að vinna rétt í hringtaumsvinnu.Teygjurnar tvær hvetja hestinn til að nota afturfæturnar og virkja kjarnastyrk hestsins.Stillanlegur hliðartaumurinn hjálpar hestinum að fella hálsinn og koma fram og niður.Hringtaumsbúnaðurinn samanstendur af:– Bómullardýnu– Tvær breiðar teygjur (145 cm og 187 cm)– Stillanlegir hliðartaumarHringtaumsgjörðin, höfuðleðrið, nasamúllinn og mélið á myndunum fylgja ekki búnaðinum.
-
þvottapoki fyrir gæludýra-/hestafatnað og búnað Snilldar pokar til að halda þvottavélum hreinum og lausa við gæludýrahár, hrossahár, spæni eða önnur smá óhreinindi. Frábært fyrir (léttar) ábreiður, undirdýnur, fótabindingar, vettlinga, sokka o.fl.Til í þremur stærðum* Small - Tilvalið fyrir vettlinga, húfur sokka, buff ofl smátt* Large – Tilvalið fyrir úlpur, buxur, peysur ofl* Jumbo- Tilvalið fyrir hestateppið eða stærri hluti
-
Heynet eru gerð úr léttu nylon. Tekur um 6 + kg (fer eftir verkun á hey) Lipurt net sem er auðvelt og þægilegt í notkun. Skemmtileg litasamsetning sem hægt er að aðgreina td fyrir morgungjöf eða kvöldgjöf eða hver hestur hefur sinn lit. Hægfóðurheynetin okkar hafa verið vandlega hönnuð til að vera þægileg fyrir hestinn þinn í notkun og eru frábær fyrir daglega fóðrun, notkun á kerru og til að bleyta hey. Til í ýmsum litum (hafið samband) Hæð: 80 cm Möskvaop: 10 cm / 5 x 5 cm
-
Horka Cornwall útistígvélin eru fullkomin fyrir rigningardaga. Stígvélin eru vatnsheld vegna himnunnar sem situr á milli fóðurs og ytra leðurs. Sólinn er úr TPR hálkuvörn. Útistígvélin Horka Cornwall eru úr buffalo leðri með rúskinni. Stígvélin eru með netfóðri þannig að þau anda þrátt fyrir vatnsheldni. ٧ Vatnsheldur ٧ Andar ٧ Mesh fóður
-
Heygöngin má hengja eftir endilöngu eða upprétt, t.d. í horni sem spara dýrmætt pláss. Málmhringur í hvorum enda ganganna gefur þeim nauðsynlegan stöðugleika og auðveldar fyllingu. Stífuhringirnir til að auðvelda fyllingu eru festir á enda og í miðju. Hægt er að opna heygöngin í báða enda með rennilásum og fylla þannig auðveldlega með allt að 12 kg af heyi. Lengd 1,5 m, þvermál 0,5 m.
-
Hægfóðurspoki úr mjög sterku efni- Ripstop og nælon. Rúmar um 5+ kg (fer eftir verkun á hey) Opinn á öllum hliðum. Möskva opnun í botn. Lokað bak. Með "axlabönd til að festa upp. 2 stálhringir í miðju á opnu poka. 2 stálhringir fyrir festingu á botni. Hæð: 65 cm Breidd: 50 cm Opnun: 30 cm Möskvaop: 2.5 X 2.5 cm
-
Sauðfjárnet- tvöföld. Eitt net á milligerði fer yfir í tvær stíur. Lítið sem ekkert slæðist undir. Net úr nylon efni. Meðal þykkur strengur sem þolir álag. Gott fyrir meltinguna að fóðra sauðfé með neti. Hægt að velja önnur bönd. Efni: 100% nylon Stærð (tóm) ca. 100 cm Stærð möskva: u.þ.b. 14 x 14 cm
-
Teygjanleg lónseringaband notað til að þjálfa afturhluta hestsins. Hjálpar hestum að bæta virkni baks, lend og afturhluta. Hringtaumsteygjan tryggir að hesturinn setur afturfæturna lengra undir sig án þess að þvinga fótinn. Tilvalið fyrir hesta sem bera sig ekki eða hafa tilhneigingu til að draga afturendann. Frábært fyrir lónseringu, vinnu í hendi og útreiðar. Fest einfaldlega við lónseringagjörð eða hnakk. Ein stærð, mikið stillanleg, nokkrir litir. Gott að eiga og þjálfa með inn á milli annarra æfinga Litir: Bleikur, rauður, appelsínugulur, blár og svartur
-
Smart "pull up" stretch denim reiðbuxur með hágæða, endingargóðu efni sem tryggir bæði þægindi og flottan stíl. Reiðbuxurnar eru með teygjanlegu háu mittisbandi, tveimur buxnavösum að framan og tveimur að aftan. Létt, matt og doppóttu sílikonsæti fyrir grip og stöðugleika. Til í ljós bláu og dökk bláu
-
Þessi löngu stígvél hafa verið hönnuð fyrir þarfir þínar í köldu veðri. Stígvélin eru tilvalin í dagleg störf í hesthúsinu. Afar þægileg hesthúsa- & reiðstígvél í virkilega flottum Dubarry stíl. Stígvélin er með vatnsheldri himnu í fót og skafti auk fallegrar þunnrar innra fóðurs í nettextíl. Stígvélin eru fóðruð fyrir meiri hlýju og vatnsfráhrindandi svo hægt sé að nota þau við öll verk í hesthúsinu. Passar vel - jafnvel fyrir okkur með örlítið sterka kálfa. Stamur sóli og styrktur hæll.
-
Ovation Moorland eru glæsileg reiðstígvél sem getur tekið þig frá hesthúsverkum í hnakkinn. Fullkorna olíuborinn leðurfótur fer vel við fallegt gróft rússskinn að ofan. Með leðuról til að herða að fæti fyrir fullkomið "fit" og löngum hliðarrennilásinn sem auðveldar að fara í reiðskóna. Vatnsheld himna sem andar og heldur stígvélunum vatnsheldum í 4 tommu fyrir ofan botn rennilássins. Gripgóður sólinn er traustur og veitir einstakan stuðning á jörðu niðri eða í hnakk.
-
Mountain horse Veganza Glæsileg reiðstígvél sem eru umhverfisvæn - VEGAN VINUR! Mountain Horse Veganza Ladies Field Boots eru falleg og vel samsett alhliða leðurlíkis reiðstígvél sem henta til útreiðar eða á keppnisvöllinn. Eiginleikar:
- Sterkur og endingargóður rennilás að aftan
- Teygja meðfram innanverðum kálfa fyrir fullkomið "fitt"
- Vistvænlega hannaður EVA innleggssóli sem hægt er að fjarlægja
- Munstur á skósóla gerður til að vera stöðugur í ístöðum í hnakk
- Hrindir frá sé óhreinindum á slitlagssvæðum
- Öll efni eru í samræmi við vegan lífsstíl <3 ♻️
-
SALTSTEINASTÖNG.Lausnin er komin fyrir saltsteininn. Smart hönnun, auðveld í notkun og sjálfsögðu ryðfrí. Búin að prufa ýmislegt en þessi dásemd slær öllu við.* Þæginlegt að hengja upp og taka niður* Auðvelt aðgengi fyrir búfé úr 2 gerðum td.* Langur líftími* Ryðfrítt* Fjaðurlás* Áföst keðja* Snyrtilegt í höndlun* Smart og vönduð hönnun* Íslenskt handverkVið mælum með
-
HeyKoddi - 089 BALI Hægfóðurskoddi úr mjög sterku efni – Ripstop og nælon. Rúmar um 7+ kg (fer eftir verkun á hey) Með rennilás á baki sem auðveldar áfyllingu. Festingar á öllum hornum sem auðveldar að festa hann niður eða hengja koddann upp. Hæð: 83 cm (með festingum +5 cm) Breidd: 56 cm (með festingum +5 cm) möskvaop: 6 cm/ 3x3 cm/ Kassalaga op 65 x 34 cm
-
Fóðurpoki úr sterku efni - Ripstop og nælon. Tekur um 5+ kg (fer eftir verkun á hey) Opinn allan hringinn. Lokaður botn. Stálhringur í opi. Þægilegur vaðall til að loka poka. Hringur til að festa botn við vegg. Til í svörtu, limegrænu, bleiku og fjólubláu (aðrir litir sérpöntun). Hæð: 80 cm Breidd: 40 cm Möskvaop: 5 x 7.5 cm
-
Hey hægfóðrun - Fun & Flex 22 cm Hægfóðraðu til að bæta heilsu og forðastu leiða í stíu með þessum frábæru mjúku boltum. Fylltu þessa bolta af heyi og bættu við smá nammi (eins og grænmeti eða kryddjurtum) til að halda hestinum uppteknum í marga klukkutíma. Sveigjanlega kúlan er algjörlega úr gúmmíi og er auðvelt að fylla og þrífa. Hengdu Hay Slowfeeder upp fljótt og auðveldlega með meðfylgjandi mjúku reipi. Dýravænir Litir: Bleikur, grænn og appelsínugulur
-
Fylltu þessa skemmtilegu gulrót af heyi og góðgæti eins og kryddjurtum eða grænmeti. Með þessari Hey hægfóðrun - Fun & Flex geturðu hægt og rólega fóðrað hey til að vinna gegn leiðindum. Sveigjanlega gulrótin er algjörlega úr náttúrulegu gúmmíi og hægt að hengja hana upp fljótt og auðveldlega með nælonólinni sem fylgir henni. Hentugt í hesthúsinu, í gerðinu, á túninu eða í kerruna Litir: Bleikur, grænn og appelsínugulur
-
Softshell jakki Silhouette er úr vatnsfráhrindandi og vindheldu efni með sterkum rennilás að framan sem hægt er að renna frá tveimur áttum, rennilásar á vösum að framan og dragstrengur í neðri faldi jakka til að passi sem best. Eins og aðrar unisex flíkur úr Action línunni, er Sihouette einnig með einfaldri hönnun og er því tilvalinn jakki fyrir útsaum/prentun/merkingar fyrir þína starfsemi. Litir: Svart, Royal blár og dökk blár.
-
Himalaya saltsteinninn er náttúruleg uppspretta daglegrar natríumþarfarinnar. Auðvelt að festa með meðfylgjandi reipi. Steinninn inniheldur náttúruleg stein- og snefilefni. Meðal annars selen, sink, magnesíum og fleira. Þola veðurhörku og ýmislegt nag þar sem þeir eru í eðli sínu harðir náttúrulegir steinar úr fjöllum Himalaya. Magn: 1,5 kg