Heykoddi úr mjög sterku efni – Ripstop og nælon.
Rúmar um 10+ kg (fer eftir verkun á hey)
Með rennilás á baki sem auðveldar áfyllingu. Festingar á öllum hornum sem auðveldar að festa hann niður eða hengja koddann upp.
Hæð: 117 cm (með festingum +5 cm)
Breidd: 100 cm (með festingum +5 cm)
Fóðurop: 8 x 8 cm
-
Flott og þjált Emmlinet sem passar vel í fóðurkarið. Þæginleg Emmli festing á vöðul. Framleitt úr sterku UV stöðugu pólýetýlenhnýttu fléttu neti. Rúmar 20+ kg af hey (fer eftir verkun á hey) Hæð: 120 cm Möskvaop: 10 cm / 5 x 5 cm Þvermál reipi: 5 mm Litir: Svart - ljósgrænt - mosagrænt -fjólublátt - rautt - kóngablátt - bleikt - gult - hvítt - appelsínugult - vínrautt og turkisblátt.
-
Tilboð!Heilrúllunet. Rúmar bæði stórrúllur og litlar sem og ferbagga. Með góðu bandi til að loka vel að rúllu. Litur: svart, blátt, bleikt, grænt, fjólublátt, rautt Efni: 100 % nylon Lengd / Hæð: 3 x3 m Stærð möskva: 160 mm möskvaop. (8X8)