Klæðilegar legghlífar sem fara vel á fæti. Mjúkt leður.
Góð teygja upp með rennilás á kálfa og yfir rist á fæti til að legghlífarnar fari sem best en séu jafnframt þægilegar.
Rennilás er lokað ofan frá og niður og er með renniláshlífum með þrýstilokun að neðan og leðurstrappa með frönskum rennilás til að festa þær vel við kálfa. Gefur þeim auka carakter í útliti.
Koma í fjölbreyttum stærðum og ættu því allir að finna sína stærð.