Glæsilegar legghlífar úr gervileðri með litlu glimmer smáatriðum.
Dressage bogalína við hné sem gefur knapa glæsilegt yfirbragð og lengri línur rétt eins og falleg reiðsstígvél gera.
Smellilokun yfir rennilás við hnésbót.
Koma í fjölbreyttum stærðum og ættu því allir að finna sína stærð.