Legghlífar Bruce

kr.17,097 með VSK

Glæsilegar legghlífar úr gervileðri með litlu glimmer smáatriðum.

Dressage bogalína við hné sem gefur knapa glæsilegt yfirbragð og lengri línur rétt eins og falleg reiðsstígvél gera.

Smellilokun yfir rennilás við hnésbót.

Koma í fjölbreyttum stærðum og ættu því allir að finna sína stærð.

SKU: CH-BRUCE-145501 Category:

Description

Stærðir:
6, 8, 10, 12, xs, s, m, l, xl, xxl

Vöruupplýsingar:
– Rennilás að aftan sem hægt er að loka frá botni og upp
– Teygjanlegt við hlið rennilássins
– HORKA lógó á smellu
– Lítil glimmer smáatriði

Efni:
Skel (65% PU, 35% pólýester), breiður teygjanlegur kantur við rennilás á kálfa (50% pólýester, 50% gúmmí)

Title

Go to Top