Himalaya saltsteinninn er náttúruleg uppspretta daglegrar natríumþarfarinnar. Auðvelt að festa með meðfylgjandi reipi.
Steinninn inniheldur náttúruleg stein- og snefilefni. Meðal annars selen, sink, magnesíum og fleira. Þola veðurhörku og ýmislegt nag þar sem þeir eru í eðli sínu harðir náttúrulegir steinar úr fjöllum Himalaya.
Magn: 1,5 kg