Stórsniðugur netakoddi sem er ígildi tveir fyrir einn þar sem hann er með hefðbundnum möskvastærð á einni hlið og hin hliðin er hægfóðursmöskvi.
Hægt er að hengja pokann upp, setja í fóðurkarið eða í hestakerruna á ferðalögum, hægfóðra eða hefðbundið þá er það þitt val með eina og sama netapokanum
Hnútalaus net sem eru mjúk undir tönn en samt sem áður slitsterk.