Heynet eru gerð úr góðu nylon. Tekur um 6 + kg (fer eftir verkun á hey)
Lipurt net sem er auðvelt og þægilegt í notkun. Skemmtileg litasamsetning sem hægt er að aðgreina td fyrir morgungjöf eða kvöldgjöf eða hver hestur hefur sinn lit.
Hægfóðurheynetin okkar hafa verið vandlega hönnuð til að vera þægileg fyrir hestinn þinn í notkun og eru frábær fyrir daglega fóðrun, notkun á kerru og til að bleyta hey.
Til í ýmsum litum (hafið samband)
Hæð: 80 cm
Möskvaop: 10 cm / 5 x 5 cm