Reipismúl er gott að hafa í kringum sig við vinnu með hesta, nautgripi, sauðfé og geitur, og það er algjör nauðsyn í kringum bæinn og búgarðinn.
Kosturinn við þennan múl að þú getur sett hann í hvaða stærð sem er eftir því hvaða dýr þú ert að höndla.
Þeir eru frábærir til að nota við að kenna búfé, eins og nautgripi, sauðfé og geitum, að fylgja með, að sinna venjubundinni meðhöndlun í daglegum athöfnum og aðhaldi þá þegar nauðsyn krefur.
Gott að eiga nokkra og staðsetja um bæinn á nokkrum stöðum og grípa í þegar þörf er.