Klórubursti. Eykur þægindi þíns besta.
Góður bursti sem tilvalið er að festa á súlur í fjósinu, í hestagerðið, geita/fjáraðhöld.
Klóruburstinn burstar, nuddar og þrífur kýr, hesta, kindur eða geitur, eykur vellíðan hjá gripunum. Nuddið frá burstanum eykur blóðflæði til húðarinnar og örva efnaskipti gripanna. Dýrin geta þrifið sig og nuddað á höfði, hálsi, baki, bol og síðum.
Með góðu aðgengi að burstanum líður dýrinu þínu betur, þau leita í burstann og geta klórað og þrifið sig sjálf. Á þennan hátt losa þau sig við óhreinindi, sníkjudýr, sveppi og mítla. Dýrin verða rólegri og þeim líður betur.
Kjörið í þessu hárlosunar tímabili til að auka vellíðan hjá þínum.