Kælibindi til að kæla neðri fótinn á hestinum, ef um meiðsli er að ræða eða eftir þjálfun. Vafningur kemur með tveimur gelpökkum sem hægt er að fjarlægja til að kæla.
Góðar til varnar vegna álags á liðbönd og sina á áhrifamikinn hátt. Vinnur á óþægindum og bólgum. Hægt er að nota vafninginn eftir æfingar eða ef meiðsli verða. Þessar kæliumbúðir eru með lausum gelpakkningum sem haldast kaldar í langan tíma. Kælivafningur er með fjórum teygjanlegum festingum með frönskum rennilás.
Gott að geyma í frysti fyrir notkun. Seld í pörum.
Hægt er einnig að nota sem hitabakstur með því að leggja gelið í hitabað.
Virkar einnig vel á okkur mannfólkið. Algjörlega gott að eiga í hesthúsinu