ÍSstígvél, (Par í pakka)

kr.18,575 með VSK

HORKA kælistígvél / vafningur, til að kæla neðri fótinn á hestinum þínum. Góðar til varnar vegna álags á liðbönd og sina á áhrifamikinn hátt. Vinnur á óþægindum og bólgum. Hægt er að nota Horka’s Cooling Wraps eftir æfingar eða ef meiðsli verða. Þessar kæliumbúðir eru með nokkrum litlum gelpakkningum sem haldast kaldar í langan tíma. Cooling Wraps koma með fjórum teygjanlegum festingum með frönskum rennilás.

Ætti að geyma í frysti fyrir notkun og eru seld í pörum.

Hægt er einnig að nota sem hitabakstur með því að leggja gelið í hitabað.

Virkar einnig vel á okkur mannfólkið. Algjörlega gott að eiga í hesthúsinu

SKU: ICEBO180567 Category:

Description

Vörulýsing:
– Geymið umbúðirnar í frysti fyrir notkun
– Má geyma í frysti í heild sinni
– Útbúin með 4 teygjanlegum renniláslokum með lykkjum
– Til að nota ef meiðsli verða eða eftir þjálfun
– Heldur köldu í langan tíma
– Selst í pörum

Mælingar:
Hæð: 40,5 cm
Breidd: 41 cm

Efni: Polyester
Kæligel: 5% natríumpólýakrýlat, 95% vatn

Geymsluleiðbeiningar:
-Geymið á köldum, þurrum stað, forðist of mikinn hita.

 

Title

Go to Top