Höfuðleður Nox frá Horka er sérstaklega útbúið til lagast að höfði hestsins og forðast þrýsting á viðkvæm svæði. Meðfylgjandi eru leðurtaumar og bitabönd í tveimur stærðum, sem gerir þér kleift að stilla bitann í rétta hæð. Augabrúnabandið er skreytt svörtum og hvítum semalíusteinum en auðvelt er að fjarlægja það með smellum.
Til í stærðum: Pony, Cob, Full og Extra Full
(Cob er tekin fyrir íslenska hestinn í flestum tilvikum)