Reiðstígvél frá Horka – Glæsileg en jafnframt einfaldur og flottur stíll
Hlý vatnsheld vetrarreiðstígvél með teygjanlegu innra birgði og gervifeldsfóðri. Teygjanleg yfir kálfa svo það gefur extra vídd eftir hentugleika hvers og eins. Stígvélin henta í og við hesthúsið, í reiðtúra eða hestaferðir.
Horka FREESTYLE BK
kr.48,236 með VSK
Available on backorder
Description
• Vatnsheld stígvél með vatnsheldum rennilás
• Hentar vel í reiðtúrinn
• Teygjanleg yfir kálfa allt að 2-3 cm
• Mjúkt gervifeldsfóður að innan
• Litir svart eða brúnt
• Stærðir 36-46
Efni: Leður, fóður úr gervifeldi