Hálfhá þægileg stígvél, vatnsheld og með stömum gúmmísóla. Tilvalið fyrir köldu vetrardagana í hesthúsinu.
ELT York
kr.26,660 með VSK
Description
Yfirborð: leður,
Fóður: 100% pólýester,
sóli: TPRFín
Hálfstígvél
– Slitsterkt
– Vatnsfráhrindandi
– Mjúkt, upphleypt kúa leður
– Mjúkt textílfóður sem andar
– Rennilaus sóli
– Styrkt hælsvæði
– ELT lógó pinna